Einnig er TGTSoft með hugbúnað sem heitir StyleXP, hefur reyndar verið meira fjallað um þá heldur en Wincustomize, eins og í “Tölvuheimur” blaðinu sem kemur mánaðarlega, í desember 2002 útgáfu blaðsins er fjallað um Thomas Dimitri sem vann að StyleXP, sjá nánar á bls 35 í blaðinu. Þar geturðu einnig skipt um boot loader logoið s.s. ntoskrnl.exe skránna og randomize-að lookið hjá þér eftir hvert logon eða restart eða skipt um login screen (virkar reyndar ekki á tölvur tengdu domaini), og svo...