Hafið þið lesið bækur eftir þennan snilling! Ef þið hafið áhuga á heimspekilegum hugsjónum og það að sjá lífið í nýjum víddum þá hvet ég ykkur endilega til að lesa hann. Ef þið eruð búinn að lesa hann langar mig að fa álit frá ykkur. Ég atla sammt að taka þeð fram að þetta er ekki beint dulspeki en þetta er léttur lestur með léttum texta og flestar bækunar eru ekki lengri en 300 bls. Ég mæli mest með Alchemistanum (sem hefur verið þíddur yfir á íslensku), The Pilgramige og Veronica Decides...