Sú skoðun sem ég aðhyllist í málinu er sú að manneskjum er ókleift að skynja rétt eða rangt. Allir vega og meta að eitthverju leiti með sjálfum sér allt sem maður gerir jafnvel þá hluti sem maður gerir ómeðvitað. Ef við findumst eitthvað ekki vera rétt myndum við einfaldega ekki ger það. Meira að seigja þeir hlutir sem okkur finnst vera loðnir, og við kannski sjáum eftir ákvörðuni seinna meir, eru samt samkvæmt okkar hugarástandi réttir þegar að við geum þá. Oft vill fólk meina að aðstæður...