Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

NAD
NAD Notandi frá fornöld 64 stig

???

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
TEST

Re: Peugot 205 1.9 Gti

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ekkert mál að redda kassa í bílinn. Hvað er slæmt ryð? Aðalega ryð undir gluggum og sílsum ekkert ægilegt, bara þetta venjulega. Bíllinn er staðsettur upp í Brekkuseli 33.

Peugot 205 1.9 Gti

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég veit um Peugot með nýupptekna 1.9 til sölu. Tekinn í gegn og sprautaður en farin að ryðga svoli´tið. Eina sem er að er brotinn gírkassi. Þessi bíll fer á nánast ekkert. Ef þið hafið áhuga sendið póst á manitou@mi.is.

Langökull

í Bretti fyrir 23 árum, 6 mánuðum
HEHEHE Nú er statt hér á landi franskt Snjóbrettalið í upptökum og auglýsingagerð. Síðustu helgi voru þeir uppi á Langjökli. Þar var gerður feitur stór-stökkspallur og er hann þar enn. Allir skemmtu sér konunglega og þeir voru mjög sáttir. Það er nógur snjór á landinu, þið verðið bara að læra að nota hann. !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!1

Re: Freestyle bmx

í Bretti fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Blezaður Tékkaðu á búð í Hafnarfirðinum ef þú hefur áhuga á svoleiðis stöffi! Hún er á Flatahrauni 5 b(beint á móti nýja iðnsk.) og opin frá 19:00-21:00.

Re: sönnun fyrir að hilux eru góðir

í Jeppar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég mæli með því að um leið og þú færð leyfi til að aka bifreiðum grípir þú tækifærið og afsannið það sem þú haldið fram. Það er einfaldlega ekki hægt að bera þessar bifreiðir saman.

Re: Snæfó!

í Bretti fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þakka þér! Hvenær á að fara næst? Vitiði e-ð um rennslið á Langjökli?

Re: sönnun fyrir að hilux eru góðir

í Jeppar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þú ert að misskilja e-ð!! Ekki reyna að líkja lo-lux við Landcruiser.

Re: Bragi-Polarfilm!!!!!!!!

í Jeppar fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Gott er að heyra Þú ættir að vita hver ég er því bréfin eru orðin Þrjú. Ísenasta bréfi bað ég þig um að ansa ef þú fengir það. Það var í sambandi við þáttagerðina. Annars skiptir það kannski ekki svo miklu máli. Boltinn er hjá þér. E-ð sem ætti ekki að ræða svona á Vettvangi alþýðu! manitou

Snæfó!

í Bretti fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Sæl Hefur e-r hér farið á Snæfellsjökul að renna sér? Ef svo er, hvernig, hvenær, afhverju und so weiter. Bara einhverjar upplýsingar um jökulinn og rennsli þar.

Re: Re: Brettabúðin!

í Bretti fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þetta eru nú samt nokkuð margar búðir!!! Þeð vantar bara fleiri sérvöruverslanir með brettamerkjavöru. er e-r með í rekstur……….?

Brettabúðin!

í Bretti fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Þannig er málið. Baugur Keypti Útilíf og Sportleiguna fyrir 2 árum. Sportleigunni fylgdi byggingarlóð fyrir framan BSÍ og Útivistarbúðin á Laugarvegi. Hún var glæný og massíft flott. Þeir ákváðu að slátra henni og opna Brettabúð í staðinn. Hún hefur greinilega ekki staðið undir væntingum og þeir eiga eflaust eftir að opna e-ð nýtt þarna. Þannig að Baugur keypti aldrei Brettabúðina þeir áttu hana fyrir! :Þ

Brettaviðgerðir

í Bretti fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Gerið við brettin sjálf!! Lærið STRAX að gera við brettin því það á eftir að koma sér vel. Þarfir hlutir: Vax (mismunandi eftir snjóalögum) Holufyllingarefni (Fæst í Útilífi) Straujárn, kveikjari, skerpir, gluggaskafa, Ofl. eins og sköfur og draslerí Einnig er gott að herða á öllum skrúfum. EKKI láta ger við brettin, gerið það sjálf. Ég lofa ykkur að árangurinn verður betri. Ef ykkur vantar frekari upplýsingar um verknaðinn látið þá bara vita. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok