Gerið við brettin sjálf!! Lærið STRAX að gera við brettin því það á eftir að koma sér vel. Þarfir hlutir: Vax (mismunandi eftir snjóalögum) Holufyllingarefni (Fæst í Útilífi) Straujárn, kveikjari, skerpir, gluggaskafa, Ofl. eins og sköfur og draslerí Einnig er gott að herða á öllum skrúfum. EKKI láta ger við brettin, gerið það sjálf. Ég lofa ykkur að árangurinn verður betri. Ef ykkur vantar frekari upplýsingar um verknaðinn látið þá bara vita. :)