Áfengi veldur þjóðfélaginu töluvert meiri skaða fjárhagslega heldur en reykingar, þegar litið er til annara þátta heldur en heilsufars. Fólk er líka líklegra til að valda öðrum skaða eftir áfengisneyslu heldur en reykingamenn, sérstaklega þegar horft er til skýrslu WHO (World Health Organization) um óbeinar reykingar. Skýrsluhöfundar könnuðu áhrif óbeinna reykinga ofan í kjölinn og fundu engar sannanir þess að óbeinar reykingar yllu heilsutjóni. Á endanum snýst þetta um frelsi...