Afsakið en ég verð að vera sammála að þessi grein var ekkert mjög spoiler leg og sagði bara það sem allir sáu í fyrsta þættinum. Hinsvegar er ég á þeirri skoðun að þessir þættir eru alveg ótrúlegir! Mjög flott plott og ég ELSKA Hiro litla, hann er svo fyndinn þegar hann er að reyna að tala enskuna sína… ég fíla líka Isaac Mendez, það er frábært að hann kemur kröftunum sínum svona á framfæri en ekki eins og Pheobe í Charmed.