Æ, elsku kvikmyndargerðarmenn, nistið er ekki svona, það er ekki erfitt að hafa það bara eins og það er í bókunum. Það er orðið svolítið þreytandi að það þurfi alltaf að gera allt smádótið úr bókunum meira fancy í myndunum, eins og t.d. gullna eggið: það var bara opnað til helminga, en nei -það þurfti að opnast eins og rós. Svo eru minningarnar í myndinni í einhverjum fáránlegum kristals sílindrum í staðinn fyrir að vera bara í litlum glerflöskum. Hvað finnst ykkur?