Er með HÖRKU leikjavél til sölu, stable 100fps+ í HL2 / Source :D Ræður við marga nýrri leiki. Það er flottur kassi utan um þetta, en það vantar eina hliðina. Topp vél engu að síður. Móðurborð: Gigabyte S775 GA-P35-DS4 móðurborðið Örgjörvi: Intel Core 2 Duo, E6550, 2.33 GHz, 1333 MHz, 4 MB, LGA775 Aflgjafi: Thermaltake Toughpower W0104 650W með 14 cm viftu (svartur) Kassi: Kassi með skjá framan á Skjákort: 7950GT 512MB Minni: 1GB Kingston 666Mhz Harður Diskur: 250GB Stýrikerfi: Ný formattað...