Einn vinur minn, sem ég fer oft út með á eitt frekar alvarlegt vandamál… Þannig er mál með vexti að hann þolir enga gagnrýni(vægt til orða tekið). Segjum sem svo að hann sé að mála mynd. Þá segi ég t.d. mér fyndist flottara ef þetta væri gert með aðeins fínni pensli, eða eitthvað svoleiðis. Þá myndi hann koma: Þegiðu! helduru að þú getir gert þetta eitthvað betur?!!? Hvað get ég gert?