Langaði að deila frétt úr Fréttablaðinu Mánudaginn 11.Ágúst. Hún fjallar um fyrsta völlinn sem verður byggður á nýja svæði Litboltafélags Hafnafjarðar, litbolti.is. Verið er að byggja völlinn í Gufunesinu, Grafarvogi, en þetta er fyrsti völlurinn af fjórum sem verða reistir. Þarna verða meðal annars World War II þema og Mummy þema, þeas. Egyptaland. Samkvæmt mínum upplýsingum verður ekki lægra verð á þeim velli, en núna kostar 3900 kr. á mann og 1300 kr. auka skot í Straumsvík, núverandi...