1. SmáÍs leggur óþarflega mikið á allar vörur sem þeir hafa í dreifingu hjá sér. Þetta vitum við sem kaupum sama efni í öðrum löndum. Hvernig ætla menn að útskýra 7000 króna verð á einum tölvuleik, ja ég bara spyr. Þarna er eflaust margur maðkur í mysunni.Eitthvað til í þessu, en þetta er ekki ólöglegt? 2. Ég stundaði tölvuleikjabúðir mikið á árum áður og keypti meðal annars Aces High, Michael Jordan in Action, A10, Street Rod 1 og 2 og marga aðra leiki. Í dag get ég ekki keyrt upp einn...