Það er alveg satt, ekki er ég að segja að það eigi að búa til vírusa. En það breytir því ekki að það er staðreynd að það er mun erfiðara að finna galla á Mac stýrikerfinu til að nýta fyrir vírusa. 114,000 vírusar voru fundnir fyrir Windows á síðasta ári að mig minnir, ekki held ég að það hafi verið einn einasti á Mac.