Það er bara mesta rugl sem þú getur farið útí. Svo bilar eitthvað í tölvunni og allt er keypt á mismunandi stöðum og allir segja að það sé íhlutnum hjá hinum að kenna? Auðvitað kaupir maður allt á sama stað, þá ber sú búð bara ábyrgð ef eitthvað bilar hjá þér.