margir af þessum túristum eru kannski vanir reykingamenn og hafa framið innbrot og gert slæma hluti áður, í því ljósi þá myndu glæpir trúlega aukast. Vá. Þetta er mesta bull sem ég hef heyrt í þessari kannabisumræðu. Ferðamenn eru góður hlutur, eiginlega það eina sem við getum grætt á nú til dags. Það væri frábært ef kannabis væri lögleitt og fólk myndi streyma hingað til að chilla. Það eru miklu meiri vandræði af ferðamönnum sem eru pöddufullir niðri í bæ, þó það sé lítil prósenta sem...