Fínn leikur. Ástæðan fyrir því að ég hætti í BF:V vegna þess að mér þykir hann eitthvað svo einhæfur. Mörg þessara mappa eru alltof stór og þessvegna lítið af action. Svo finnst mér líka að það vanti fleiri möpp. Samt eru þyrlurnar snilld og ég bíð spenntur eftir BF:2