hallo. Mig langar bara að benda a það i samfelagi okkar er normið að borða kjöt og fisk og alls konar vorur sem eru unnar ur þeim en það eru fair sem geta hugsað ser að drepa dyr eða að verka hræið til matreiðslu. Mer fannst kjöt gott en hætti að borða það fyrir rumlega ari vegna þess að eg gat ekki hugsað mer að eg væri að stuðla að þvi að dyr væru ræktuð til þess eins að vera slatrað. Eg held að margir borði kjot af vana og kannski hugsunarleysi og mer finnst skrytið hve margir setja ut a...