Já þetta var fáránlegt. Hefði alveg verið til í að leggja þessu fólki lið, það bara lét eins og það þyrfti enga hjálp. Spurði Gamer_Admin á IRC svona 2 vikum fyrir mótið hvort það þyrfti einhverja hjálp, ma. með Source eða server stillingum, hann sagði mér að hafa samband við sig DEGI FYRIR MÓTIÐ ef ég vildi hjálpa e-ð. Segir ýmislegt um hvernig að þessu móti var staðið.