Til þess að gera stÓran staf með kommu fyrir ofan: Leið eitt: Ýttu á ´^ takkann vinstra megin/fyrir miðju á lyklaborðinu, slepptu honum. Haltu Shift inni og ýttu á stafinn [t.d. aeiouy] eins og þú sért að skrifa stóran staf! Leið tvö: Settu CAPS LOCK á og gerðu stafinn.