Hver var að tala um survivor? Ég sagði bara að þér finnst að allir þeir sem hafa verið teknir upp á myndband vera leikarar..því það voru einu rökin þín fyrir því að hann væri leikari.. Svo komstu með þetta Haggart dæmi löngu seinna, og ég efast um að þú hafir séð þá mynd.