Ég er til í hrista aðeins þessa umræðu upp á yfirborðið. Við Íslendingar erum mjög gamaldags þegar kemur að hundahaldi. Það er mjög hollt fyrir börn að alast upp með dýrum, þau læra svo margt frá þeim, umhyggju og þannig. Mörg börn í dag eru skíthrædd við hunda af þeirri ástæðu að þau fá aldrei að umgangast hunda, paranoid foreldrar mata þau með rugli um að koma ekki nálægt hundum og þess háttar vitleysu. Einu samskipti sem börn hafa við dýr núna, er ef þau gerast svo heppin að fá að fara í...