Kærastan mín hætti með mér fyrir stuttu síðan .. fyrst var ég frekar sorgmæddur og grét aðeins en svo sá ég mikla speki. “Það að vera sorgmæddur einsog ég er núna færir mér mikla gleðitilfinningu í senn vegna þess að það lætur mig vita að ég hafi tilfinningar, og það er það sem gerir mig mannlegan, og þessvegna græt ég í raun gleðitárum .. yfir því að geta verið sorgmæddur.” Mjög falleg grein hjá þér.