ég er að vinna í því að breyta gömlu útvarpi í server. Ég er búinn að mála mynd af því hvernig ér ímynda mér að firewall líti út framan á tækið. Ég get svo tjúnað hraðann á tækinu með því að snúa takkanum á hliðinni sem áður var til að skipta um stöðvar (turbo takki núna). Ég get valið hraða allt á milli 86 og 110 ef það er rétt sem stendur á tækinu. Svo er ég búinn að kaupa mér Windows 2000 server, en er ekki ennþá búinn að finna hvar ég ætla að setja geisladrifið….bla bla en allavega, ég...