Með bréfi dagsettu 14. maí 1996, skipaði iðnaðar- og viðskiptaráðherra starfshóp til að athuga stöðu íslensks tónlistariðnaðar með tilliti til aukins útflutnings á íslenskri tónlist. Í skipunarbréfi segir m.a. að “með tilliti til útflutnings og landvinninga íslenskrar tónlistar á erlendri grund að undanförnu og þess að tónlistariðnaðurinn virðist mun umfangsmeiri í ýmsum nágrannalöndum okkar en hann er hérlendis,”hafi starfshópurinn eftirfarandi verkefni: * Kanna það rekstrarumhverfi sem...