Það er svo fyndið að sjá ykkur væla… ég hef verið hjá báðum símafyrirtækjunum og hef ekkert nema gott að segja um báða aðila.(fyrir utan kannski svartímann hjá þjónustuverinu). Málið er bara það að þegar fyrirtæki eru orðin svona stór er oft erfitt fyrir þau að halda utan um einhverja eðalþjónustu fyrir alla.. og það er ekkert betra að færa sig yfir til annars fyritækis vegna slæmrar þjónustu í eitt skipti eða svo… málið er bara það að þetta kemur fyrir hjá báðum aðilum og það eina sem ég...