ef að þú hefðir verið krakki þegar hinar myndirnar voru gefnar út hefðiru kannski hugsað það sama um þær, þessar myndir voru alltaf upprunalega hugsað fyrir yngri hóp fólks en voru bara það mikil snilld að þær urðu ódauðlegar og að mínu mati hefur engin þeirra verið neitt slæm þær hafa allar verið snilld að mínu mati og fáar myndir sem hafa haft eins mikið skemmtanagildi og SW og hættiði svo að röfla um jarjar hann var heimkur já en ef hann hefði ekki verið þá hefðu þeir ekki komist í gegnum...