Jámm, Unbreakable átti að verða Trilogy, ég var mjög ánægður með Unbreakable, enda þjáist ég af mikilli myndasögufíkn. Þetta var mjög góð mynd, það sem hún átti að gera var að kynna helstu hetjurnar til sögunnar. Góð hugmynd að venjulegur heimilisfaðir sem á í smá erjum heima fyrir verði allt í einu ofurhetja, og það að hæfileikarnir voru meðfæddir. Ég mun pottþétt sjá Signs vegna þess að Shyamalan hefur ekki brugðist mér, ekki einu sinni fyrsta myndin hans, sem fjallar um drauga og hann...