Jæja. Ég er að reyna að vera ekki reiður yfir þessum skoðunum þínum. Það er virkilega erfitt. Forræðishyggjan er alger. Hér eru nokkar spurningar fyrir þig: Hver er þín skilgreining á sportveiði? Er það að fara út að veiða þegar maður þarf þess ekki vegna þess að sláturhúsin gera það fyrir mann? Eru þá ekki allir veiðimenn sportveiðimenn ef þeim finnst gaman af því að veiða jafnvel þó svo að þeir séu eingöngu að veiða sér til matar? Þarf þá ekki einfaldlega að banna ALLAR veiðar og fjölga...