Tja ég spila ekki mikið af hryllingsleikjum en djöfullinn varð ég hræddur í Doom 3 þegar batteríið í vasaljósinu mínu var búið, allt dimmt og ég heyrði bara svona andardrátt zombie-ana sem voru að elta mig :( Einnig eitt af þessum atriðum sem þú lýstir var í Doom þá labbar maður inní baðherbergi og horfir í spegill og svo fer maður í speglinum í fokk og svoleiðis, brá soldið :p