Gothmog Hann var kröftugasti Balrogginn og einn af foringjum Morgoths. Hann var mjög góður leiðtogi og gafst ekki auðveldlega upp. Hann var oft með hinum Balroggum á ferðum sínum um heiminn. Vopn hans var stór og mikil svört öx í einni hendinni og svo svipa í hinni. Hann kom fyrst fram í bardaga við álfana í Dagor-nuin-Gilath(sem þýðir bardaginn undir stjörnunum), þar barðist hann með her ámóti Feanor, á endanum rak Feanor og menn hans balroggana í burtu en hann elti Gothmog í reiði sinni...