Bara svona eins og ég sé þetta.. Rekstrarhagfræði er hluti af viðskiptafræði. Viðskiptafræði er samheiti yfir rekstrarhagfræði, þjóðhagfræði, fjármál, reiknishald og fl. En svo er rekstrarfræði sem er ekki rekstrarhagfræði. Hægt er að verða Rekstrarfræðingur held ég í Tækniskólanum. Um er að ræða styttra nám en viðskiptafræðina held ég. Þetta er nokkursskonar mini útgáfan af viðskiptafræði. Áherslan er meiri á rekstur og stofnun smærri fyrirtækja. Eins og ég segi.. ég er ekki alveg klár á...