Sælir. Ég vill lýsa óánægju minni yfir því að menn séu endalaust að skipta um borð eftir geðþótta. Mér finnst ekki sanngjarnt að einhverjir einstaklingar geti verið að stjórna því fyrir fjöldann hvaða borð eru spiluð. Í gær var ég að spila í um tvo klukkutíma og á þeim tíma spilaði ég Caen 3, Sieg 2 eða 3, Hill 2, Og Osló einusinni eftir að ég grenjaði í "þeim sem sátu við stjórnvölin um að spila ekki Hill í 3. skiptið á stuttum tíma. Við erum að tala um það að einusinni var Sieg sett á...