Eftir langa og stranga baráttu hef ég loks ákveðið að fjárfesta í Epiphone Elitist ‘61 SG Standard. Það var ekkert smá mál að ákveða þetta, enda úr mörgu að velja. Ég er á frekar lágu budget-i, verandi fátækur námsmaður, en þeir gítarar sem komu til greina voru ’61 Eppinn, Elitist Les Paul Standard (líka Eppi), og að lokum, Gibson SG Standard. Ég geri mér grein fyrir því að Epparnir eru ekki jafn endursöluhæfir, Gibsoninn mun aldrei lækka í verði, en ef ég fengi mér Gibsoninn ætti ég ekki...