Sælir Hugarar, ég ákvað að skella inn ritgerð hér sem ég skrifaði fyrir Íslensku í skólanum. Hún er ofsalega takmörkuð vegna lengdartakmarka (er samt of löng) og er skrifuð í flýti, en það verður bara að hafa það. Gullöld Rokksins er liðin, diskóið er dautt, grunge-rokkið er komið og farið. Undanfarnir fimm áratugir hafa verið viðburðaríkir í tónlistarbransanum og hver byltingin hefur fylgt á fætur annarri. Og nú, á dögum ljósvakans, hefur ný tónlistarstefna rutt sér leið fram á hinn almenna...