Massi getur vel breyst, bæði eyðst og orðið til, allavegana samkvæmt skammtafræðinni. Það er almennt litið á efni sem bylgju sem er það þétt að hún birtist sem massi. Semsagt, efni er ákveðið stig orku. Þar sem orka er svo vanskilið fyrirbæri er ekki hægt að fullyrða mikið um eðli hennar, en það virðist vera sem hún geti hvorki eyðst nér orðið til. Massi hinsvegar er aðeins ástand og magn hans getur því verið breytilegt. Hversu mikið er hægt að pressa efni saman getum við ekkert sagt um, því...