Það er góð leið að fá sér Internetið í gegnum Gervihnattadisk þó er ég ekki tengdur þannig við netið en það borgar sig að líta á allt dæmið áður en maður stekkur (kaupir internetið í gegnum disk). Spurningar: Hvað er diskurinn stór? þarf að vera með áskrift af annaðhvort ADSL eða venjulegu módemi svo þú getir sent frá þér? Ef svo er hvert er þá gjaldið fyrir það? ATH. þeir eru ekki að bjóða fullan hraða í gegnum gervihnattadisk, það sem þeir eru að bjóða hér á landi er einungis brot af...