Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MrsDillon
MrsDillon Notandi frá fornöld Kvenmaður
98 stig

Er sálin mín ekki þess virði? (39 álit)

í Rómantík fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Jæja ég byrjaði með strák fyrir sex árum(er 25ára) og allt gekk mjög vel. Við erum alltaf bestu vinir,getur trúað hvor öðru fyrir öllu. En þó er nú eitt vandarmál…. Það byrjaði fyrir 1 og hálfu ári, ég varð mjög þunglynd og hann flutti inn til mín alveg(ekkert svona hálfkák) til að styðja mig. Svo byrjaði ég að þyngjast,hann varaði mig að hann myndi sko ekki vera með feitri stelpu! ég náði að grenna mig en það var þó erfitt því ég var að einblína mér að losna úr þunglyndinu og var í stífum...

þoli hann ekki! (10 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sælir og sælar Þannig er mál með vexti að ég er með strák og höfum við verið saman lengi. Stundum þá elska ég hann meira en allt og stundum hata ég hann og vil bara hætta með kallinum. Er þetta eðlilegt? Þessar breytingar eiga sér stað minnst á hverjum degi! Um morguninn elska ég hann svo um kvöldið hata ég hann. Þetta getur ekki verið normalt :o(

Áramótin? (6 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Jæja…hvað mundu þið segja ef að ykkur væri sagt af partnerinum ykkar að hann vildi eyða áramótunum með vinum sínum einn en ekki með þér því þá þarf hann alltaf að vera að hugsa um þig og passa að þér líði vel? Að mar væri byrði…(engin samningaleið bara allt kvöldið og framm á næsta morgun með vinunum) Ég mótmælti lítilega og mér var sagt að vera bara með minum vinkonum..hann veit að ég er heavy særð… Þetta var sagt við mig og ég er að brenna úr sárindum..mér langaði virkilega að vera með...

stelpa + talva=hjálp! (15 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum
Ég er stelpa :) og veit ekki rass um tölvur en mig vantar ferðatölvu sem ég downloadad lögum og skrifað i og horft a vcd..punktur.. er þessi góð fyrir mig? Compac Presario 1400 örgjörvi: 600 MHz Harður diskur: 6 GB (er það ekki lítið?) Innra minni: 64+128= 192 MB DVD og netkort og módem Skjár: LCD 13,3" Windows XP Office XP

geimverur :( (19 álit)

í Geimvísindi fyrir 22 árum
Shit ég er svo hrædd við geimverur að ég get varla sofið á næturnar(án gríns),ég er altaf að ýmunda mér að þær læðist að mér osfv.Ég er ekki hrædd við neitt annað. Hefur eitthver hérna séð eitthvað skrítið eða eitthvað óútskýranlegt sem getur beinst til þeirra :( Hérna á íslandi meina ég. ég var að lesa eitthverja ufo bók og þar var sagt að fyrir löngu síðan þá hafi heil læknadeild á landspítalanum á nætur vakt séð í öskjuhlíðinni eitthvað mjög dularfullt…hrollur… :(

bulldog (5 álit)

í Hundar fyrir 22 árum
Er áhugi fyrir yndislegari bulldog tík hérna? :'( þarf kannski að láta elskuna mína. Bara þolinmótt og elskulegt fólk svara :(

bulldog (14 álit)

í Hundar fyrir 22 árum
Er áhugi fyrir yndislegari bulldog tík hérna? :'( þarf kannski að láta elskuna mína.

kenna gömlum hundi að sitja.... (5 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég var að taka að mér hund núna fyrir hálfum mánuði.Hundurinn er ekki vanur mönnum og hefur ALDREI verið á heimilum.Hann er 2 ára. Fyrst var hann mjög lokaður og hélt sig út í horni og var hræddur en núna er hann allveg háður mér og eltir mig út um allt :) ég er mjög ánægð með framförina :)(þetta er mjög blíður hundur og góður) En..Hann er 2 ára og vanur að kúka og pissa bara þar sem hentar og hafið þið eitthver ráð hvernig hægt sé að “kenna gömlum hundi að sitja” eins og sagt er.Það er mjög...

Að skrifa bók?!? (5 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hefur einhver af ykkur skrifað bók? Mér langar svo að gera það að ég er að springa úr hugmyndum! Mér vantar bara svona…passa þetta gera þetta leiðbeiningar :)

ROKK (7 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er ein af þeim sem er alltaf að leita af nýjum hljómsveitum því mér fynnst æðislegt að fá nýtt blóð í tónlista smekkinn minn og þannig ég heng á netinu og á winMX að downloada :) Ef þið viljið þá endilega prufiði að downloada lagi sem heitir..singled out með Diecast…þetta er mitt uppáhaldslag núna! Svo er náttlega nýji Disturbed diskurinn í skoðun núna ,sá fyrsti fannst mér heavy góður…. Endilega segið frá 1-hverjum lögum og hljómsveitum sem þið eruð að uppgvöta :)

Angelina Jolie (3 álit)

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 1 mánuði
Eru ekki allir einróma sammála að hún sé sætasta og sexyasta manneskja sem uppi er?!?! Mér fynnst hún vera það :) Segið mér allt sem þið vitið um hana…..

hyundai (7 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hæ,hæ mest líklega allt strákar :) Ég er stelpu kjáni sem vil fá mér hyundai coupe,því þeir eru ódýrir og sparneyttnir og mér fynnst þeir flottir, en allir segja að þeir séu svo mikið rusl og skemmast strax?!?! Eru þetta fordómar eða…. Hvað mæli þið um bílakallar….

bestu staðirnir!!! (7 álit)

í Djammið fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jæja núna hef ég verið burtu frá djamminu mjöggg lengi vegna kærasta og vil fara að skemmta mér.Ég er ekki mikið dansi týpa. Hverjir eru bestu staðirnir? hvar er yngsta fólkið? Er prikið málið?

Orðlaus (5 álit)

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jæja Hvað fynnst ykkur um blaðið sem var að koma út - orðlaus? Þetta er flott blað og mun örugglega verða skemmtilegra… Ég er líka svo stolt af stelpunum sem gerðu þetta ég held að þær séu bara um 20 ára (3 vinkonur)…djöfullsins metnaðargirni! Vildi óska að ég gæti þetta :) Ég vona að þeim gangi vel

Klámmynda "lúkkið" (8 álit)

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hello Ég er mjög að fíla klámmyndalúkkið(förðunina og hárið) Og ég er mjög oft að prufa mig áfram.. gera augun sexy með flottum eyeliner og setja ljósann augnskugga beint fyrir neðan augabrúnina… En hárið er pínu problem :( mér langar svo í svona pamelu/shakiru hár,ég er búin að reyna að setja í mig styttur og það kom ekkert vel út(ég er með sítt og þykkt hár) Fíli þið þetta lúkk líka? Hafiði eitthver flott makeup tips?

vantar uppskrift?!?!?! (1 álit)

í Matargerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Sælar Ég er að leita af uppskrift af bestu köku heims.. týndi henni :( og er með lélegt minni… Þessi kaka er á boðstóli á argentínu,þetta er kakó kaka og hún er blaut að innan(lekur út kakó súkkulaðið :Þ)

hvað er í gangi? (12 álit)

í Dulspeki fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég trúi alls ekki á drauga og svoleiðis.. en mér er byrjað að líða mjög illa þannig ég leita eftir svörum á öllum miðum… Ég bý í STÓRU húsi og ég get skipt húsinu mínu í tvennt hvar mér líður vel og illa… Öll herbergin sem snúa að götunni þar líður mér vel en öll herbergin sem snúa að garðinum þá verð ég bara ósjálfrátt skíthrædd. Alltaf mjög taugaóstyrk og alltaf að líta í kring um mig,bara eins og geðsjúklingur,eg fatta oft ekki afhverju ég geri þetta. En mér fynnst ég ekki vera ein og...

Rypfuel og effetrín (2 álit)

í Heilsa fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hver er reynslan hjá ykkur sem hafa prófað þetta? hversu mikið grenntust þið?

Dalsmynni (61 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Jæja. Hvað hafiði að segja um Dalsmynni? Það er búið að vera á vörum margra sérstaklega frá tíkunum í hundaræktunarfélaginu! að dalsmynni hafi engann tilveru rétt og hundarnir séum lokaðir í búrum og læti! Ég hef núna farið þónokkuð oft þangað undanfarið (því að ég er að láta hundinn minn sæða tík sem er þarna…) og fólkið þarna er yndislegt og á ekkert vont skilið! ég hef farið á mörg ræktunarnámskeið og tel mig geta séð á hvolpum og hundum ef að það er eitthvað að hjá þeim og það er ekkert...

simpsonþættir (1 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hi, vitið þið hvar er hægt að downloada simpsons þættum?

Hárið (5 álit)

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Jæja Segið mér hvað þið gerið til að hafa hárið glansandi og fínt… Ég er með mjög þurrt hár og hef verið i örugglega i 6 ár að breyta um hársnyrti vörur og vesenast. Kannist þið ekki við að fynna æðislegt sjampó og nota það svona í hálfann mánuð og svo “hættir það að virka” gefur ekki lengur gljáann og vesen.Nákvæmlega eins og það myndar ónæmiskerfi fyrir því! Og þá byrjar maður aftur að fara á markaðina að leita að nýju sjampói..úff En eitt sem hefur alltaf staðið við sitt er kókoshnetu...

Sambandsslit !?!?!?!?!? (23 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Guð minn almáttugur hvað á ég að gera? Ég er búin að vera með strák í 1 og hálft ár og við erum fullkomin fyrir hvort annað,en við rífumst svolitið mikið EN ég sé alla mína framtíð og alla drauma með honum og svo núna vill hann hætta með mér… :( ég er að brotna niður…… Ég veit ekki hvað ég á að gera við bjuggum saman og allt…. er ég svona mikið hrædd því ég er háð honum? Hann stjórnar mér allri,hann er svo sterkur að hann getur þrjóskast að hringja ekki í mig en ég brotna eins og ræfill og...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok