Ég var að kaupa utanáliggjandi harðadisk sem tengist í tölvuna með usb. En þegar ég tengi hann segir tölvan: "This device can perform faster This device can perform faster if you connect it to a Hi-Speed USB 2.0 port. For a list of available ports, click here.“ ég klikka þarnna, og þá fæ ég upp glugga þar sem ég get valið þau usb sem eru í tölvunni en þar stendur: ”There are no Hi-Speed usb controllers installed on this computer" En mitt móður borð GigaBYTE GA-8KNXP er með usb2. Hvað er að ?