Ég tók mig til og hóf að skrifa umsögn um uppáhalds raftónlistarmennina mína. Hér hafiði dóm um K&D sessions. Kruder & Dorfmeister The K&D Sessions (G-Stone/Studio K7) Kruder & Dorfmeister Sessions Áhrifamikill og yfirgripsmikill tvöfaldur diskur frá vínartakt-strákunum, Peter Kruder og Richard Dorfmeister. The K&D Sessions er síðbúinn, flekklaust mixuð samantekt frá kraftmikla dúóinu, sýnandi frumlega, áhrifamikla “hispurslausa, lagagerð. Lögin virka eins og heil eining, skapandi...