Það heyrist alltaf eitthvað aukahljóð í hátölurunum í bílnum mínum, þetta er einhverskonar “hiss” hljóð og er mjög pirrandi þótt það sé ekki mjög áberandi, hljóðið magnast þegar ég hækka, það heyrist þó ekki nema þegar engin tónlist er á þ.e.a.s. rétt áður en lagið byrjar og eftir að það hættir, tónlistin yfirgnæfir það. svo munar miklu hvað ég hef mikinn diskant á hversu hátt það heyrist… veit einhver hérna hvað þetta getur verið?