Upphaflega var það hugmynd Samfylkingarinnar að eflla niður gjöld á tannlækningum barna, Framsóknarflokkinum leist bara svo voðalega vel á þessa hugmynd. Framsóknarflokkurinn hefur ekki eingöngu gert jákvæða hluti þegar hann hefur setið í ríkistjórn, má nefna: Kvótakerfi Halldórs Ásgrímssonar sem hefur valdið þeim öllum neikvæðu hlutum sem íbúar landsbyggðarinnar hafa verið að kvarta yfir í þessari umræðu. Má líka nefna stuðning Íslands við Íraksstríðið, aukna misskiptingu í samfélaginu og...