Kjörbókarritgerð sem ég vann um bókina Rokland Böðvar H. Steingrímsson er fullorðinn maður sem snýr aftur til æskuheimilis síns á Suaðárkróki. Hann býr þar í kjallara hjá móður sinni í húsi sem nefnt er Rokland. Hann hefur óbeit á nánast öllu sem honum þykir ekki þjóna neinum tilgangi. Hann tjáir skoðanir sínar og hugmyndir á blogg síðu sem hann heldur á veraldarvefnum Í bókinni er að höfundur ekkert að hlífa lesendum fyrir bláköldum sannleikanum um kapítalisma og forritaðan hugsunarhátt...