Sælir. Er með þennan eðalgrip sem ég væri til í að skipta út fyrir aðeins meiri þungarokkara, er þá einna helst að hugsa um Mesa Boogie eða Peavey. Skoða allt frá þeim og æskilegt væri að þetta sé combo-magnari. (ATH. Ekki Peavey Classic) Um er að ræða: Breskan VOX AC30TB m. 2x12 Celestion Greenback keilum. Ég hef heimildir fyrir því að þetta sé síðasti breski AC30 sem var fluttur til landsins, sem gerir hann að sjálfsögðu ennþá merkilegri ;) Þetta er frábær magnari sem sándar alveg...