:D 1. Hvar á að vinna í sumar?.. Í ísbúð 2. Hvað er í kvöldmatinn hjá þér?.. Óákveðið 3. Hvaða lag er verið að hlusta á ?.. Konayuki með Remioromen 4. Hvað er uppáhalds áleggið þitt á brauð? .. Smjer og ostur og sulta 5. Hvað langar þig að gera núna sem þú ert ekki að gera?.. Vera úti 6. Skulda ég þér knús?.. jaa, ef við hittumst einhverntímann;D