Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MrHappy
MrHappy Notandi frá fornöld 2 stig

Re: Smá hugmynd.

í Unreal fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég er það einnig, en ég nenni varla heldur að anti-kvarta :) Annars finnst mér þetta allt vera hálfgerður stormur í vatnsglasi. Ég hef afar sjaldan séð verulega ódrengilega hegðun eða málfar á Símneti og er farinn að halda að UT spilarar séu fremur hörundssárir. Þessi leikur er samt alltaf jafn skemmtilegur Be strong. Be Wrong! !¡NH!¡Mr.Happy!¡

Re: 1. Okt. Dagur almenra UT spilara.

í Unreal fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Eðalhugmynd, til er ég. !¡NH!¡Mr.Happy!¡

Re: leita eftir clani!!!

í Unreal fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hmm, ég gæti svo sem hugsað mér að vera í clani líka, ef það er ekki of mikið um æfingar, þar sem ég hef ekki tíma í slíkt :) Mr.Happy

Re: hugmynd um www.unreal.is

í Unreal fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það væri í það minnsta hentugt fyrir svona vandræðagemsa eins og mig sem er ekki í neinu klani að bjóða upp á player based síður. Einnig væri gott að hafa a.m.k. síðu með linkum fyrir þá sem hafa áhuga á að forrita UT (með UnrealScript eða beint í c / c++ ) Mr.Happy

Re: Að stjórna liði

í Unreal fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hún er að svínvirka þessi grein. Það sem mér finnst einnig mikilvægt er að geta ‘Roger’-að ef einhver hrópar (t.d. ‘Cover me’ eða ‘Get our flag back!’) Mr.Happy :)

Re: Nokkrir punktar og andsvar við öllu.

í Unreal fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Fyrir einn nýbyrjaðan (og allorðausan yfir þessum orðaflaumi): Hvað er þetta Windowsdropping sem WuTangThis er að agnúast út í? Mr.Happy :)

Re: Vill einhver joina !brb ?

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Tja, það fer eftir því í hverju það felst. Ég er reyndar tiltöulega blautur bak við eyrun í UT en fer hægt og rólega fram þessa dagana, svo það er aldrei að vita nema ég verði orðinn slarkfær innan tíðar. Það er hinst vegar afar misjafnt hvað ég get spilað mikið (auk þess sem tölvan mín sökkar big time :) ) Mr.Happy
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok