Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla! Er ekki vaninn að gera upp árið sem var að líða? hvað fannst fólki skemmtilegasta platan á árinu? kvöld ársins? vonbrigði ársins? lag ársins? hvað var fólk að fíla á árinu? Ég get ekki sett svo margar breiðskífur þar sem ég keypti lítið af þeim, keypti aðallega 12“. En af því sem ég kynnti mér féllu Röyksopp mjög vel í kramið hjá mér, enda góður gripur þar á ferð. Ég hlustaði líka slatta á Ruxpin - Radio, kom hún kannski út 2000? Mest hlustaði ég samt á...