Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MrGoodman
MrGoodman Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
586 stig
Góðar stundir.

Re: ok þessi hefur komið áður en..

í Danstónlist fyrir 16 árum
Ég man að ég fór á DMS á Villta Tryllta Villa (eða hét hann Casablanca þá?) á sínum tíma. Þar heyrði ég Ray Keith - Terrorist í fyrsta skiptið og gjörsamlega tapaði ég mér yfir því (tók andköf og allt)! Eins og gefur að skilja situr þetta kvöld fast í minningunni!

Re: Tvífarar dagsins

í Danstónlist fyrir 16 árum
lulz!

Re: Jæja hvernig var helgin sem leið...

í Danstónlist fyrir 16 árum
Posting in a legendary thread!

Re: This shit is just scary!

í Danstónlist fyrir 16 árum
Ef bara þetta kvöld hefði verið 3 dögum seinna… :P

Re: Party Zone Remix Session 1

í Danstónlist fyrir 16 árum
újé :D

Re: Deadmau5 er ekki hrifinn af plötusnúðum

í Danstónlist fyrir 16 árum
Já, ég sagði það. Ég er til í að segja það aftur ef þú vilt. Það voru einhverjir barnalegustu/hallærlegustu búningar sem ég hef séð tónlistamenn komið fram í. Finnst þér það eitthvað athugavert?

Re: Party Zone Remix Session 1

í Danstónlist fyrir 16 árum
Er þetta keppni?

Re: Topp 100 DJMAG 2008

í Danstónlist fyrir 16 árum
Not as hot though. ;)

Re: Topp 100 DJMAG 2008

í Danstónlist fyrir 16 árum
pfft. vetrarólympíuleikar… so not the same. :P

Re: Marvin Gaye - Heavy Love Affair (The Revenge Rework) - Unreleased

í Danstónlist fyrir 16 árum
Er það? Ókláruðu lagi eftir notanda á tranceaddict sem varð til fyrir slysni fyrir ekki löngu síðan?

Re: rex

í Danstónlist fyrir 16 árum
Töff stöff.

Re: rex

í Danstónlist fyrir 16 árum
Eh.. bjóstu ekki til sér stað fyrir umræður um skemmtistaði fyrir mjög stuttu? Póstar svo einhverju um skemmtistað undir almennt? Hvað á maður að halda? :P Vona að þú fyrirgefir… ég bara varð. ;)

Re: Marvin Gaye - Heavy Love Affair (The Revenge Rework) - Unreleased

í Danstónlist fyrir 16 árum
Er þetta eitthvað svipað og http://www.sendspace.com/file/nkerbk ??

Re: Necrotic Rune

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
Nei, kom fyrir rúmum tveim árum þegar Naxx opnaði. Það er mjög ólíklegt að þetta komi aftur.

Re: Rúst í Av

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
Af hverju rúst? Mér finnst ekki hægt að tala um rúst í AV nema að hitt liðið sé með meira en 500 reinforcements eftir þegar leik líkur.

Re: Topp 100 DJMAG 2008

í Danstónlist fyrir 16 árum
Já, eða spilað á setningarhátíð ólympíuleika.

Re: Ein spurning..?

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
http://www.warcraftrealms.com/census.php?serverid=680&factionid=-1&minlevel=10&maxlevel=70&servertypeid=-1 Veit ekki hversu nákvæmt þetta er.

Re: Topp 100 DJMAG 2008

í Danstónlist fyrir 16 árum
Það kom mér akkúrat mjög á óvart að sjá ekki High Contrast. Var hann ekki með Essential Mix of the Year síðast á síðasta ári (2007)? Hype á það annars að sjálfsögðu skilið að vera á listanum, þvílíkur dj sem hann er. Er hann ennþá að scratch'a í syrpum?

Re: Armin Van Buuren

í Danstónlist fyrir 16 árum
Sem og að vera einn af aðstandendum Armada samsteypunar, sem er líklega stærsta batteríið í danstónlistarheiminum í dag. Svo líka segja flestir sem hafa hitt að hann sé í alvörunni mjög jarðbundinn og viðkunnarlegur. Ég sé ekkert að því að hann sé á toppnum.

Re: Topp 100 DJMAG 2008

í Danstónlist fyrir 16 árum
Með fullri virðingu fyrir Hype finnst mér skrítið að sjá hann þarna, en ekki High Contrast (sem hefur tvisvar átt Essential Mix of the Year). Ég skil ekki. Er Hype annars svona heitur í dag í drummenheiminum?

Re: Grim batol free migratio

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
Al'Akir er læstur og því ekki hægt að flytja sig þangað. Það er hinsvegar opið fyrir free migration af Al'Akir yfir á Haomarush og Auchindoun.

Re: uTorrent

í Raftónlist fyrir 16 árum
Tek undir með Meso. Beatport og Juno ftw!

Re: Topp 100 DJMAG 2008

í Danstónlist fyrir 16 árum
Hann er nú reyndar mjög vinsæll dj í Evrópu, merkilegt nokk.

Re: Topp 100 DJMAG 2008

í Danstónlist fyrir 16 árum
Af því að hann hefur aldrei dj'að? Eða af því að hann segir það sjálfur?

Re: Topp 100 DJMAG 2008

í Danstónlist fyrir 16 árum
Infected Mushroom voru reyndar í níunda sæti í fyrra og því kemur mér ekki á óvart að sjá þá í því tíunda núna. Þeir eru eftir allt “kyndilberar” psytrance heimsins (sem er merkilega stór). Annars kemur ekkert á þessum lista á óvart, frekar en svo oft áður. Gaman að sjá Gareth Emery á top25.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok