“Ég er í MH, og get nú bara sagt að það er miklu meiri tíska að vera ”öðruvísi“ - ss, allir verða eins, á því að reyna að vera öðruvísi. Vona að þið skiljið mig.” Ertu þá að meina að ef allir reyni of mikið að vera öðruvísi, endi allir eins? “Tónlistar- og fatasmekkur skapar ekki fólkið. Það gerir persónuleikinn. Og ykkar, er voruð sammála þessari grein, virðist eilítið lokaður.” Hey Heyr fyrir því. Góðar stundir.