“Techno er ekki tónLIST” Þetta er ein heimskulegasta fullyrðing sem ég hef séð í mína tíð, en þó er vist sannleikskorn í henni. Fyrir það fyrsta mæli ég með að þú náir þér í “Dancing Tides” eftir Kenny Larkin, því ég get lofað þér að í því eru flóknari tónfræði pælingar en þeirri tónlist sem þú hlustar á, ég actually þori að fullyrða það. Hvað sannleikskornið varðar þá gildir það um hart tribal techno. Ég er sammála þér í því að það er ekki tónlist, enda hefur það ekkert með tónfræði að...