Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MrGoodman
MrGoodman Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
586 stig
Góðar stundir.

Re: Hraðinn drepur - Í ALVÖRUNNI

í Danstónlist fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þetta hljómar eins og Pendulum. Veit þó ekki hvaða lag.

Re: 2.4.3

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Blizzard hafa ekkert sagt til um það, svo nei.

Re: James Holden og Nathan Fake á Íslandi.

í Danstónlist fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það verður sannarlega ekki tekið af honum að hann er einhver besti producer sem fram hefur komið seinasta áratug eða svo. Maður átti varla til orð yfir snilld hans þegar maður uppgvötvaði hann fyrst.

Re: James Holden og Nathan Fake á Íslandi.

í Danstónlist fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já. Ég hafði mjög gaman af því að lesa það. Fyrir áhugasama má finna viðtalið hér.

Re: James Holden og Nathan Fake á Íslandi.

í Danstónlist fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Jay Haze (Fuckpony) I’m the first person to say I think James Holden sucks. Really. I think he’s a horrible DJ. I don’t think he knows how to work records. Ekki mín orð, en ég er samt ekkert ósammála um dj hæfileika Holden (eða vöntun þar á).

Re: Northern Mind presents Icelandic Hardstyle session 01

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ætla að kíkja á þetta, sjá hvort ég komist í gegnum þetta. :P Bætt við 26. júní 2008 - 13:09 Þá er ég búinn að renna yfir þetta. Svona tónlist er engan veginn fyrir mig. Gaf þessu þó allavega séns. :)

Re: tenminmix

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég veit að það er rosalega gaman að fikta í effectum. Gallinn er bara sá að það er alls ekki jafn gaman að hlusta á einhvern tapa sér í effectanotkun. Þetta er bara spurning um að finna hinn gullna meðalveg (eins og í öðru). Ég er sammála CoconutZ um það sé best að byrja á því að ná tökum á beatmatching. Um leið og það er komið ætti að vera auðveldara finna meðalveginn á effectanotkuninni (eða fatta hvenar effectanotkun er viðeigandi og hvenar ekki).

Re: Kristin trú, er guð góður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég fullyrti hvergi að hann væri til og því þarf ég ekki að sanna neitt.

Re: Kristin trú, er guð góður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Guð er ekki til. Vá. Fyrst þú ert tilbúinn að fullyrða svona stórt hlítur þú að geta staðið undir þessu. Ég bíð strax spenntur eftir sönnun frá þér sem á eftir að bylta því hvernig mannfólkið lifir á þessari jörð. Til í að koma með sönnunina þína núna? Ég get nefnilega ekki beðið! :)

Re: Kristin trú, er guð góður?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ómægod ef þótt guð gaf okkur valdið getur hann t.d. sleppt jarðskjalftum,eldgosum og þannig dóti sem er ekki mönnum að kenna. Það reyndar stóð mannfólkinu til boða að þurfa aldrei að hafa áhyggjur af hungri, jarðskjálftum, eldgosum eða öðrum hamförum. Við mannfólkið bara klúðruðum því með því að taka bita af forboðna ávextinum. Aldrei heyrt söguna um Adam og Evu?

Re: Rank 1 á Broadway 12 júlí

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Rank 1 á Broadway eru stórtíðindi að mínu mati. Skrítið að maður hafi ekki heyrt af þessu fyrr. Ég þoldi ekki Rank 1 fyrir einhverju síðan (og hata enn Airwave(it's not trance people!)), en í seinni tíð hafa þeir verið mér meira að skapi. T.d. finnst mér Ronald van Gelderen - This Way (Rank 1 Mix) vel flott, mæli með því!

Re: pala Twink

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hættu battlegrounds að vera pvp þegar arena kom? o_O

Re: pala Twink

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Já. Það er rosalega sorglegt að vilja pvp'a í friði fyrir honor farmers sem hugsa ekki um annað en honor per hour og geta ekki hætt að væla. Alveg rétt hjá þér. ;)

Re: Úrslit kosningar.

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Til hamingju! Veit að þú átt eftir að standa þig vel. :)

Re: Morning Psy

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ace Ventura, Ticon, Freq, SQL, Antix, Flowjob. Getur flett þessum listamönnum upp á beatport eða juno. Þótt eitthvað sé ekki þekkt á íslandi þýðir ekki að það sé ekki til löng hefð fyrir því. Now go lol yourself, lolboy! :P Bætt við 17. júní 2008 - 18:27 Getur líka smellt hér fyrir syrpu frá hinum danska Nasa.

Re: GM-man

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Lagið kemur reyndar upprunalega frá Spiderman. [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=4o29VoxtsFk

Re: Hvaða dj..?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég væri til í að sjá Nasa @ Nasa.

Re: saga guns n roses (beta)

í Rokk fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Mér skilst það.

Re: Hvaða dj..?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
EDDIE! EDDIE! EDDIE!

Re: saga guns n roses (beta)

í Rokk fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Duff, Steven og Slash voru ekki stofnmeðlimir afaik (enda voru þeir hvorki í L.A. Guns né Hollywood Rose). Stofnmeðlimir voru Axl og Izzy (sem komu úr Hollywood Rose) og Tracii guns, Ole Beich og Rob Gardner (sem komu úr L.A. Guns). Eftir gnr lies plötuna hætti steven adler vegna óstöðvandi fíkniefnaNeyslu sinnar Hann hætti ekki, hann var rekinn. Að þurfa næstum 30 tökur fyrir eitt lag (Civil War) er meira en nóg til að fylla mælinn hjá flestum. ;) persónulega finnst mér eiginlega bestu...

Re: Hardcore

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Acen heitir fullu nafni Acen Razvi og virðist hafa helt sér í kvikmynda, stuttmynda, og auglýsingagerð í seinni tíð. Þótt Acen sé einstaklingur má ekki gleyma því að Floyd ‘Dice’ Dyce var aldrei langt undan þegar Trip II the Moon og Close Your Eyes voru gerð (veit ekki með Window in the Sky og nenni ekki að finna diskinn).

Re: Hardcore

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Acen - Trip II The Moon (Kaleidoscopiklimax) reyndar. Varst samt nálægt. ;)

Re: Hardcore

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Old School FTW! [youtube]http://youtube.com/watch?v=ymMzjKKRefw

Re: ein spurning

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hvað er ‘skítaköst’?

Re: Fuck Trance

í Danstónlist fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Er þetta ekki gabber? o_O Þetta hljómar nákvæmlega eins og það sem var á Thunderdome fyrir rúmlega 15 árum síðan (bókstaflega). Hver er þá eiginlega munurinn á hardcore og gabber? :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok