Andrew Blake er sá leikstjóri sem ég (og reyndar þeir sem ég þekki sem séð hafa myndir hans) hef mest álit á. Söguþræðirnir eru kannski ekki það besta, en það sem einkennir myndir hans er snyrtimennska. Það má líka alltaf ganga að því vísu að þú sért að fá topp myndgæði, topp hljómgæði, fallegan bakrun (hann velur alltaf staðsetningar mjög vel) og gullfallega leikara. Til að nefna nokkra titla má nefna Dark Angel, Wet, Les Femmes Erotiques, Unleashed og síðast en ekki síst Hidden Obsessions...